Í bókinni eru 1000 algeng orð á íslensku, ensku og spænsku sýnd með litríkum myndum. Hver síða er með ákveðið þema og því léttara að læra orðin.
Meira en 100 límmiðar gera bókina enn skemmtilegri!