Háttatími - Konni káti
Konni kemur öllum í gott skap.
Hann ímyndar sér að hann sé frábær flugstjóri.
Hann þykist líka vera snjall skipstjóri.
Þegar konni káti klæðir sig í náttfötin þykist hann vera í geimbúningi langt úti í himingeimnum.
En, Konni káti, nú er kominn háttatími.
Staða: Til á lager