Búðu til þína eigin FRÁBÆRU pappís-GOGGA!
Í bókinni eru 80 einstakir spádómsgoggar.
Fylgdu leiðbeiningunum skref fyrir skref til að sjá hvernig þeir eru búnir til og hvernig á að nota þá.
Í sumum eru falin skilaboð en á aðra getur þú sjálfur skrifað textann.