Þyngd | 0,5 kg |
---|
Bóbó bangsi á sveitabænum
3.990kr.
Fræðandi bók um Bóbó bangsa sem fer í heimsókn á sveitabæ. Þar gerir hann ýmislegt skemmtilegt, meðal annars hjálpar hann til við að rækta grænmeti og gefa dýrunum. Þá fær hann að fara á hestbak og sitja í traktor. Bækurnar um Bóbó bangsa einkennast af fallegum myndum, að vera málþroskaörvandi og að innihalda skemmtilegan fróðleik fyrir þau yngstu. Bókin er harðspjalda sem gerir hana afar endingargóða.
- Útgáfuár: 2023
- Stærð: 21,5 x 28 cm
- Blaðsíðutal: 18
- Tegund: Harðspjaldabók, Bóbó bangsi
- Aldursflokkur: 0-4 ára