Þyngd | 0,45 kg |
---|
Litlir könnuðir – Á FERÐ OG FLUGI
3.490kr.
Allir litlir könnuðir athugið! Nú ætlum við að kynnast heimi bíla og tækja. Í bókinni er skemmtilegur fróðleikur um alls konar farartæki sem við getum notað til ferðalaga og flutninga. Það er ótalmargt að skoða.
- Útgáfuár: 2023
- Stærð: 20,5 x 22,5
- Blaðsíðutal: 16
- Tegund: Gluggabækur, Harðspjaldabók, Fræðslubækur
- Aldursflokkur: 0-4 ára, 5-10+ ára