Þyngd | 0,5 kg |
---|
Litlir könnuðir – PÖDDUR
3.490kr.
Allir litlir könnuðir, athugið! Kynnist mörgum af klókustu, fallegustu og mest hrollvekjandi kvikindum Jarðar. Lyftið flipunum og sjáið hvernig smávaxnar pöddur bjarga sér með því að vinna saman í hópum og hvers konar pöddur þú getur búist við að finna í næsta nágrenni við þig.
- Útgáfuár:
- Stærð: 20,5 x 22,5
- Blaðsíðutal: 16
- Tegund: Gluggabækur, Harðspjaldabók, Fræðslubækur
- Aldursflokkur: 0-4 ára, 5-10+ ára