



Töfraheimur jólanna
2.590kr.
Langt inni í snæviþöktum skóginum stendur hús jólasveinsins. Í þessum dularfulla skógi býr hann með álfunum og vinum sínum. Allt árið eru þau að smíða, sníða, sauma, bora og negla og undirbúa jólin fyrir börn um víða veröld.
SKU:
297
Langt inni í snæviþöktum skóginum stendur hús jólasveinsins. Í þessum dularfulla skógi býr hann með álfunum og vinum sínum. Allt árið eru þau að smíða, sníða, sauma, bora og negla og undirbúa jólin fyrir börn um víða veröld.