Þyngd | 0,5 kg |
---|
Hér býr Bóbó bangsi
3.990kr.
Heima hjá Bóbó bangsa er margt að sjá. Í húsinu hans má uppgötva margt og læra. Hverjir leynast á síðum bókarinnar? Hverjir lúra undir flipunum? Litrík og falleg myndabók með besta vini barnanna. Bókin er harðspjalda sem gerir hana afar endingargóða.
- Útgáfuár: 2. prentun 2025
- Stærð: 21,5 x 28 cm
- Blaðsíðutal: 18
- Tegund: Harðspjaldabók, Bóbó bangsi
- Aldursflokkur: 0-4 ára